Veiðitímabil
Veiðitímabil er frá 30. júní — 20. september.
Daglegur veiðitími er frá kl. 07:00 — 13:00 og 16:00 — 22:00 á tímabilinu 30. júní — 15. ágúst en frá kl. 07:00 — 13:00 og 15:00 — 21:00 á tímabilinu 15. ágúst — 20. september.
Yfirleitt er byrjað að veiða eftir hádegi og fram að hádegi daginn eftir. Eingöngu er leyfð fluguveiði í ánni.